Félagið Íslensk grafík fagnar nú 50 ára afmæli sínu og í tilefni þess var opnuð sýning á verkum 46 félagsmanna í Norræna húsinu laugardaginn 16. maí 2020. Sýningin stendur til 9. ágúst 2020 og aðgangur er ókeypis. Opnunartími Norræna hússins er þriðjud. – sunnud. kl. 10-17. Lokað á mánudögum.
Félagið Íslensk grafík 50 ára – Sýning í Norræna húsinu
flokkur: Sýningar
Skildu eftir svar