Anna G. Torfadóttir
Anna G. Torfadóttir

Anna Guðrún Torfadóttir (fædd 1954) stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk prófi úr grafíkdeild 1987. Á Akureyri setti hún upp eigið grafíkverkstæði 1988.

Anna hefur tekið þátt í fjölda myndlistasýninga hér á landi og erlendis og hefur sótt ýmis námskeið tengd myndlist. Hún hefur verið gestalistamaður í Danmörku, Finnlandi, Noregi, Wales, Ítalíu og Ameríku.

Hún er félagi í Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Íslenskri grafík, Fyns Grafiske Værksted, Danmörku og Rodd Printmakers í Wales, UK.

Vinnusviðið er ljósmynda- og málmgrafík, dúk- og tréristur, vantslitamálun, ljósmyndun og myndskreytingar í bækur. Anna er með vinnustofu á Korpúlfsstöðum.

2008
Krossferillinn
Ísland
2002
Menningarnótt í Reykjavík, Orð, tónlist og myndlist í kirkjum landsins
Ísland
2011
Fuglar ljósmyndasýning
Ísland
2010
Ný verk
Ísland
2007
Museum Nord, Vesterålen, Noregur
Noregur
2004
Bogense Kommune, Ráðhús Bogense, Danmörk
Danmörk
2003
BSRB Reykjavík
Ísland
2001
Krossferillinn
Ísland
2001
Ferill krossins.
Ísland
2000
Brot úr menningarsögu
Ísland
1999
Krossferillinn
Ísland
2013
Næst við Næstved
Danmörk
2011
Á eigin ábyrgð
Ísland
2009
My heart belongs to …
2009
My heart belongs to…..
Danmörk
2009
My heart belongs to…..
Danmörk
2008
Bretland
2008
7th Lessedra World Art Print Annual
Búlgaría
2008
Unplugged
Danmörk
2008
My heart belongs to….
Írland
2008
Book Arts, Sidney Nolan Trust
Bretland
2008
Stígamót
2007
Danish Cultural Institute Minneapolis Minnesota
Bandaríkin
2007
Kirkjulistavika
Ísland
2007
Sydney Nolan, Wales
Bretland
2007
Lessedra Gallery, Sofia, Bulgaría
Búlgaría
2007
Nordic Heritage Museum Seattle Washington USA
Bandaríkin
2007
Elverhoj Museum Solvang California
Bandaríkin
2007
Odense Rådhushal
Danmörk
2006
Sydney Nolan Trust, Presteign, Wales
Bretland
2006
Rými, list og umhverfi, Askja, Háskóli Íslands, í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík
Ísland
2006
30 ára afmælissýning
Danmörk
2005
Mini Print Internacional
Spánn
2005
Jubilæumsudstilling
Danmörk
2004
Tre stærke, Fyns Grafiske Værksted, Odense, Danmörk
Danmörk
2003
Íslensk grafík
Færeyjar
2002
GÍF (Grænland, Ísland, Færeyjar)
Ísland
2001
KATUAQ – Menningarhúsið í Nuuk, Grænland
Grænland
2008-2009
Myndskreyting og bókagerð
Ísland

1984-1987
Grafíkdeild
Ísland

1980-1981
grafík
Ísland

1971-1976
Fornám og vefnaðarkennaradeild
Ísland

2010
Reykjavík
Ísland

2009
Reykjavík
Ísland

2008
Reykjavík
Ísland

2007
Tampere
Finnland

2007
Bretland

2004
Odense
Danmörk

2003
Ringe
Danmörk

2001
Hveragerði
Ísland

1996-1997
Auburn N.Y.
Bandaríkin

2009
Kópavogsbær
Tampere
Finnland

2005
Lundur, hjúkrunar- og dvalarheimili
Hella

2001
Skálholtsskóli
Skálholt
Ísland

1997
The Cayuga County Arts Council
New York
Bandaríkin

1997
The Nordic-American Artists Association
New York
Bandaríkin

1995
Reykjavíkurborg
Ísland

2004
Air Alpha A/S Odense Lufthavn
Odense
Danmörk

2004
Bogense Kommune
Bogense
Danmörk

1996
Listasafn Seðlabanka Íslands
Reykjavík

1994
Listasafn Seðlabanka Íslands
Reykjavík

1989
Akureyrarbær
Ísland

1999-2000
Félagsstörf
Íslensk grafík

1998-1999
Kennslustörf
Landakotsskóli Reykjavík

1997-1999
Félagsstörf
Íslensk grafík

1996
Gestalistamaður
Auburn, New York, Bandaríkin

1993
Leikmynda- og búningahönnun
Ferðin til Panama

1992
Búningahönnun
Lína Langsokkur – Leikfélag Akureyrar

1992
Búningahönnun
Otello – Íslenska óperan

1991
Leikmynda- og búningahönnun
Kysstu mig Kata – Leikfélag Akureyrar

1991
Leikmynda- og búningahönnun
Búkolla – Þjóðleikhúsið Reykjavík – grímugerð

1991
Búningahönnun
Töfraflautan – Íslenska Óperan

1990-1993
Félagsstörf
Varaformaður Leikfélags Akureyrar

1990
Leikmynda- og búningahönnun
Heill sé þér þorskur – Leikfélag Akureyrar

1989
Leikmynda- og búningahönnun
Hús Bernörðu Alba

1989
Leikmynda- og búningahönnun
Töfrasprotinn – Leikfélag Reykjavíkur

1987
Kennslustörf
Myndlistarskólinn á Akureyri

1984
Búningahönnun
Kardimommubærinn – Leikfélag Akureyrar

1983-1984
Kennslustörf
Myndlistarskólinn á Akureyri

1983
Búningahönnun
My Fair Lady – Leikfélag Akureyrar

2007
Sýningar- og ferðastyrkur

2005
Dvalarstyrkur

2005
Ferða- og námsstyrkur

2002
Ferðastyrkur