Anna Guðrún Torfadóttir (fædd 1954) stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk prófi úr grafíkdeild 1987. Á Akureyri setti hún upp eigið grafíkverkstæði 1988.
Anna hefur tekið þátt í fjölda myndlistasýninga hér á landi og erlendis og hefur sótt ýmis námskeið tengd myndlist. Hún hefur verið gestalistamaður í Danmörku, Finnlandi, Noregi, Wales, Ítalíu og Ameríku.
Hún er félagi í Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Íslenskri grafík, Fyns Grafiske Værksted, Danmörku og Rodd Printmakers í Wales, UK.
Vinnusviðið er ljósmynda- og málmgrafík, dúk- og tréristur, vantslitamálun, ljósmyndun og myndskreytingar í bækur. Anna er með vinnustofu á Korpúlfsstöðum.
2006
Rými, list og umhverfi, Askja, Háskóli Íslands, í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík
Ísland
Bretland
2009
Kópavogsbær
Tampere
Finnland
2005
Lundur, hjúkrunar- og dvalarheimili
Hella
2001
Skálholtsskóli
Skálholt
Ísland
1997
The Cayuga County Arts Council
New York
Bandaríkin
1997
The Nordic-American Artists Association
New York
Bandaríkin
1995
Reykjavíkurborg
Ísland
2004
Air Alpha A/S Odense Lufthavn
Odense
Danmörk
2004
Bogense Kommune
Bogense
Danmörk
1996
Listasafn Seðlabanka Íslands
Reykjavík
1994
Listasafn Seðlabanka Íslands
Reykjavík
1989
Akureyrarbær
Ísland
1999-2000
Félagsstörf
Íslensk grafík
1998-1999
Kennslustörf
Landakotsskóli Reykjavík
1997-1999
Félagsstörf
Íslensk grafík
1996
Gestalistamaður
Auburn, New York, Bandaríkin
1993
Leikmynda- og búningahönnun
Ferðin til Panama
1992
Búningahönnun
Lína Langsokkur – Leikfélag Akureyrar
1992
Búningahönnun
Otello – Íslenska óperan
1991
Leikmynda- og búningahönnun
Kysstu mig Kata – Leikfélag Akureyrar
1991
Leikmynda- og búningahönnun
Búkolla – Þjóðleikhúsið Reykjavík – grímugerð
1991
Búningahönnun
Töfraflautan – Íslenska Óperan
1990-1993
Félagsstörf
Varaformaður Leikfélags Akureyrar
1990
Leikmynda- og búningahönnun
Heill sé þér þorskur – Leikfélag Akureyrar
1989
Leikmynda- og búningahönnun
Hús Bernörðu Alba
1989
Leikmynda- og búningahönnun
Töfrasprotinn – Leikfélag Reykjavíkur
1987
Kennslustörf
Myndlistarskólinn á Akureyri
1984
Búningahönnun
Kardimommubærinn – Leikfélag Akureyrar
1983-1984
Kennslustörf
Myndlistarskólinn á Akureyri
1983
Búningahönnun
My Fair Lady – Leikfélag Akureyrar